fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Barði bíla með hamri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 6. mars 2021 07:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöld var maður handtekinn í miðbænum þar sem hann var að berja í bíla með hamri. Var maðurinn í annarlegu ástandi og með fíkniefni á sér. Hann var vistaður í fangaklefa vegna málsins.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að maður féll af hlaupahjóli og lenti á andlitinu. Var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar.

Maður var handtekinn í Hafnarfirði í gær þar sem hann var að veitast að fólki. Var maðurinn í mjög annarlegu ástandi og var látinn sofa úr sér í fangaklefa.

Allmargir ökumenn voru stöðvaðir sem reyndust aka undir áhrifum fíkniefna og voru þeir sviptir ökuréttindum á staðnum. Einnig voru tíu hávaðakvartanir þar sem kom til kasta lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið