fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Er tímabilið búið hjá fyrirliða Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur í ljós í dag hvort Jordan Henderson fyrirliði Liverpool þurfi að fara í aðgerð og verði þar með frá í 12 vikur.

Henderson meiddist á nára í leik gegn Everton um liðna helgi, fyrirliðinn fór af velli í fyrri hálfleik í tapinu á Anfield.

Henderson fór í myndatöku á mánudag og er óttast að fyrirliðinn þurfi að fara undir hnífinn.

Ef Henderson fer undir hnífinn veðrur hann frá í tólf vikur og tímabilið hans svo gott sem búið, ólíkleg væri þá að hann myndi spila aftur.

Enska landsliðið situr og bíður eftir fréttum, þurfi Henderson að fara í aðgerð verður hann tæpur fyrir Evrópumótið í sumar.

Evrópumótið fer af stað 13 júní og væri það mikil blóðtaka fyrir Englendinga að missa sinn mikilvægasta miðjumann út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Í gær

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi