fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Eyjan

Bretar vilja aðild að fríverslunarsamningi Kyrrahafsríkja

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 19:00

Bretar vilja aðild að CPTPP-fríverslunarsamningnum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretar ætla að sækja um aðild að fríverslunarsamningi 11 ríkja við Kyrrahaf. Þeirra á meðal eru Ástralía, Mexíkó og Japan. Þetta er liður í þeirri áætlun Breta að koma á nýjum viðskipta- og fríverslunarsamningum um allan heim eftir útgönguna úr Evrópusambandinu.

Liz Truss, ráðherra alþjóðaviðskipta, skýrði frá þessu.

Reiknað er með að viðræður um aðild Breta að fríverslunarsamningnum, sem nefnist CPTPP, hefjist á þessu ári. „Ári eftir útgöngu okkar úr ESB byggjum við upp ný bandalög sem munu færa breskum almenningi mikinn efnahagslegan ávinning,“ sagði Boris Johnson, forsætisráðherra, að sögn AFP. Enn er ekki vitað hversu mikill þessi ávinningur verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni