fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa til Orlando Pride

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 21:32

Gunnhildur Yrsa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur samið við bandaríska liðið Orlando Pride.

Gunnhildur spilaði með Val á síðasta tímabili þar sem hún var á láni frá Utah Royals sem spilar í sömu deild og Orlando Pride.

„Við erum mjög ánægð með að hafa fengið Gunnhildi til liðs við okkur. Reynsla hennar, bæði innan deildarinnar og á alþjóðastigi, ásamt hæfileikum hennar og fjölhæfni mun bæta við annarri vídd í spilamennsku okkar,“ er meðal þess sem þjálfari Orlando Pride, Ian Fleming, hafði að segja um Gunnhildi.

Gunnhildur hefur á sínum ferli spilað með liðum á borð við Stabæl, Valerenga, Val og Stjörnunni þar sem hún lék hvað lengst. Þá á hún að baki 76 A-landsleiki þar sem hún hefur skorað 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Í gær

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik