fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Klopp með tvær góðar fréttir í dag – Ekki alvarlega meiddur og reynir að kaupa varnarmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. janúar 2021 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli Joel Matip varnarmanns Liverpool eru ekki eins alvarleg og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool taldi í gær. Klopp viðurkennir að hafa farið fram úr sér.

Liverpool vann 3-1 sigur á Tottenham á útivelli í gær en Matip fór meiddur af velli í gær. Fyrir eru Joe Gomez og Virgil van Dijk meiddir.

„Ég fór aðeins fram úr mér eftir leikinn, það eru líkur á að þetta sé ekki svona alvarlegt. Við vitum ekki endanlega útkomu,“ sagði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool í dag.

Fabinho verður ekki með Liverpool gegn West Ham um helgina og því er líklegt að Nathaniel Phillips og Jordan Henderson standi vaktina í vörninni.

Klopp viðurkennir að hann ætli að reyna að kaupa miðvörð áður en glugginn lokar á mánudag. „Við munum reyna,“ sagði Klopp.

„Við ætlum að reyna en það er ekkert að segja fyrr en eitthvað gerist. Við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við