fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Slysið á Kleifarvatni ekki slys – „Misskilningur“ segir Davíð

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega bárust fréttir af slysi í Kleifarvatni og að mikill viðbúnaður viðbragðsaðila væri á leiðinni. Höfðu eflaust margir áhyggjur af því að um alvarlegt slys væri að ræða. Nú hefur það þó komið í ljós að slysið var ekki slys, heldur misskilningur.

DV ræddi við Davíð Má Bjarnason, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, um málið en hann sagði þá að það væri líklegast bara búið að leysa það. „Þetta er í sjálfu sér bara búið sko, sem betur fer var þetta held ég alveg örugglega misskilningur,“ sagði Davíð í samtali við DV.

Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu staðfesti að um misskilning væri að ræða í samtali við mbl.is. Varðstjórinn sagði að aðgerðunum væri nú lokið við Kleifarvatn. Þegar viðbragðsaðilar mættu á vett­vang sáu þeir að ekki var um slys að ræða, heldur einungis kafara sem var við köf­un í vatn­inu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“