fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Eyjan

Vinstri græn í Reykjavík velja milli prófkjörs og uppstillingar í kvöld

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 18. janúar 2021 15:30

Fyrir síðustu alþingiskosningar leiddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, listann í Reykjavík norður og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, leiddi í Reykjavík suður. 

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á félagsfundi Vinstri grænna í Reykjavík í kvöld mun stjórn félagsins bera fram tillögu um hvort fara eigi í forval eða uppstillingu á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Þá verður í framhaldinu borin upp tillaga að uppstillingarnefnd/kjörstjórn.

Fyrir síðustu alþingiskosningar leiddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, listann í Reykjavík norður og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, leiddi í Reykjavík suður.  Úr þessum kjördæmum koma einnig þau Steinunn Þóra Árnadóttir sem var í öðru sæti á lista í Reykjavík norður og Kolbeinn Óttarsson Proppé sem var í öðru sæti í Reykjavík suður.

Fundurinn fer fram kl 20:00 á Zoom og er opinn félagsfólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki