fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Orðið á götunni: Skiptidíll Katrínar og Bjarna

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 30. desember 2020 11:30

Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið er skrafað við kaffivélar landsins um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi nú aukið völd sín innan stjórnarinnar til muna með því að gera ekki kröfu um að stjórnarsamstarfi meirihlutans verði slitið í kjölfar Ásmundarsalarheimsóknar Bjarna Ben fjármálaráðherra.

Viðbrögð Katrínar við meintum sóttvarnarbrotum Bjarna  Ben sem nú eru í rannsókn voru mildari en búist var við í byrjun. Gerir hún ekki kröfu um afsögn hans og sagði í sjón­varps­við­tali á RÚV að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum en að atvikið væri ekki óafsakanlegt.

„Ég geri ekki kröfu um afsögn nei, en auðvitað er þetta mál sem skaðar traustið á milli stjórnarflokkanna í þeim stóru verkefnum sem við stöndum í og auðvitað hef ég áhyggjur af því,“ sagði Katrín í umræddu viðtali.

Vilja þeir sem þekkja til meina að Katrín sjái sér leik á borði með því að kalla ekki eftir afsögn Bjarna. Slík vinahót gætu rýmkað til fyrir Hálendisþjóðgarðsumræðu Vinstri grænna og stíflað söluna á Íslandsbanka.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni