fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Elías Már skoraði í tapi Excelsior

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 11. desember 2020 19:40

Elías Már Ómarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson, var í byrjunarliði Excelsior og spilaði allan leikinn í 3-2 tapi gegn Jong FC Utrecht í hollensku B-deildinni í kvöld. Elías skoraði seinna mark Excelsior. Leikið var á heimavelli Utrecht.

Odysseus Velanas, kom Utrecht yfir með marki á 23. mínútu.

Jeredy Hilterman, tvöfaldaði síðan forystu Utrecht með marki á 40. mínútu.

Heimamenn í Utrecht bættu síðan við þriðja marki sínu í seinni hálfleik, þar var að verki Hicham Acheffay.

Leikmenn Excelsior neituðu hins vegar að gefast upp. Abdallah Aberkane, minnkaði muninn fyrir liðið með marki á 82. mínútu.

Á 90. mínútu fékk Excelsior síðan vítaspyrnu. Elías Már tók spyrnuna og skoraði annað mark liðsins.

Nær komst Excelsior þó ekki. Leikurinn endaði með 3-2 sigri Jong FC Utrecht.

Exelsior er eftir leikinn í 12. sæti deildarinnar með 20 stig eftir 16 leiki.

Jong FC Utrecht 3 – 2 Excelsior 
1-0 Odysseus Velanas (“23)
2-0 Jeredy Hilterman (’40)
3-0 Hicham Acheffay (’49)
3-1 Abdallah Aberkane (’82)
3-2 Elías Már Ómarsson (’90, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færa leik sinn inn í Bogann

Færa leik sinn inn í Bogann
433Sport
Í gær

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Í gær

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við