fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Neymar greip um slátrið á McTominay

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var í fjör H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær en þar tapaði Manchester United á heimavelli fyrir Paris Saint-Germain.

Sigur í leiknum hefði tryggt United sæti í 16- liða úrslitum. Neymar kom PSG yfir með marki á 6. mínútu. Marcus Rashford jafnaði leikinn fyrir United á 32. mínútu. Á 69. mínútu kom Marquinhos PSG aftur yfir. Einni mínútu síðar fékk Fred, leikmaður United, sitt annað gula spjald og var rekinn af velli.

Það var síðan Neymar sem innsiglaði 1-3 sigur PSG með marki í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Manchester United, PSG og RB Leipzig hafa öll níu stig fyrir lokaumferðeina þar sem United fer til Þýskalands og mætir Leipzig.

Mikill hiti var í leiknum í gær og þá sérstaklega á milli Neymar og Scott McTominay, undir lok fyrri hálfleiks var við það að sjóða upp úr þeirra á milli.

McTominay steig óvart á Neymar sem svaraði með því að grípa um lim hans. „Ég vil ekki ræða einstaka leikmenn PSG, leikmenn United vita mín gildi. Ég vil heiðarlega leikmenn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir leik.

„Scotty hefði getað látið sig falla þegar Neymar greip um getnaðarlim hans, ég vil ekki sjá þá gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar