fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Svindlarar reyna að yfirtaka Facebook-leik Stakfells

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignasalan Stakfell hefur undanfarið staðið fyrir afar vinsælum verðlaunaleik þar sem meðal annars er hægt að vinna Playstation 5 leikjatölur og margt fleira. Því miður hafa óprúttnir aðilar villt á sér heimildir og sett upp falska síðu sem þykist vera að reka leikinn. Er þar reynt að blekkja fólk til að veita kortaupplýsingar.

Stakfell hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:

„ÓPRÚTTNIR JÓLASVEINAR Á FERÐ. Við hjá Stakfell Fasteignasölu viljum vara alla sem eru að taka þátt í leikjum á Facebook við að samþykkja aldrei vinabeiðnir eða opna hlekki sem þau fái sent, þó það líti út fyrir að vera í nafni viðkomandi fyrirtækis sem er að halda gjafaleikinn.

Þessa tilkynningu komum við með í ljósi þess gríðarlega áhuga sem er á leik sem við settum í loftið í gær þar sem við erum að gefa heitustu jólagjöfina 2020, Playstation 5. En þar virðist sem einhver óprúttinn aðili hafi stofnað aðgang á facebook í okkar nafni og sé að senda vírus hlekki á þáttakendur í leiknum hjá okkur og biðja þá um kortaupplýsingar og tilkynna þeim að þau hafi unnið.“

Lesendum til glöggvunar skulu hér birtir hlekkir bæði á Facebook-síðu Stakfells og á svindlsíðuna

Facebook-síða Stakfells

Gerviaðgangur svindlara sem þið skuluð varast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Veðurspáin versnað – Fólk hvatt til að fara fyrr heim

Veðurspáin versnað – Fólk hvatt til að fara fyrr heim
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu
Fréttir
Í gær

Gunnar Smári líkir stjórn Sósíalista við kynferðisbrotamenn – „Þetta var líkara nauðgun ofbeldismanna“

Gunnar Smári líkir stjórn Sósíalista við kynferðisbrotamenn – „Þetta var líkara nauðgun ofbeldismanna“