fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Alfreð meiddur: Bayern með sigur – Dortmund tapaði óvænt

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 16:42

Alfreð í leik með Augsburg. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg gat ekki leikið með liðinu í dag vegna meiðsla. Augsburg gerði 1-1 jafntefli við Freiburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni.

Alfreð byrjaði fyrir viku síðan en gat ekki tekið þátt í leik liðsins í dag vegna meiðsla í ökkla.

Borussia Dortmund tapaði mjög óvænt gegn Köln á heimavelli þar sem Ellyes Skhiri kom gestunum í 0-2. Thorgan Hazard lagaði stöðuna fyrir heimamenn en það dugði ekki til.

FC Bayern var ekki í vandræðum með Stuttgart á útivelli. Liðið vann 1-3 sigur þar sem Kingsley Colman, Robert Lewandowski og Douglas Costa skoruðu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina
433Sport
Í gær

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins