fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Bjórinn bannaður og ekki má syngja þegar örfáir fá að snúa aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um leið og útgöngubann er á enda í Englandi mun fólk aftur geta mætt á knattspyrnuleiki þar í landi. Eftir 2 desember verður fólki leyft að mæta aftur á völlinn, í fyrsta sinn frá því í mars þegar kórónuveiran fór að hafa áhrif á líf fólks.

Frá 2 desember verða svæði í Bretlandi flokkuð eftir smithættu, þau svæði sem eru í 1. flokki geta hleypt 4 þúsund stuðningsmönnum inn á heimavöll sinn. Þau svæði sem eru í 2. flokki fá leyfi fyrir 2 þúsund stuðningsmönnum á heimavöll sinn en þau svæði sem eru í 3. flokki munu ekki geta hleypt fólki á völlinn.

Ljóst er að þetta fyrsta skref mun gleðja marga sem hafa saknað þess að geta ekki mætt á völlinn í tæpa 9 mánuði. Eins og staðan er í dag gætu liðin í Manchester og Liverpool ekki hleypt fólki á völlinn en það getur breyst, tíðni smita fer lækkandi þar.

Þá hafa félög í deildinni fengið minnisblað um að ansi breyttur veruleiki verði fyrir stuðningsmenn. Þeim verði meðal annars bannað að syngja og öskra.

Þá verður bannað að afgreiða áfenga drykki á völlunum ef planið sem nú er í gangi verður samþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park