fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Valur úr leik í Meistaradeildinni eftir að hafa klikkaði á þremur vítaspyrnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 16:40

Viðureign Breiðabliks og Vals er vinsælust í efstu deild kvenna. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er úr leik eftir að hafa klikkað á þremur vítaspyrnum gegn Glasgow City í vítaspyrnukeppni á Hlíðarenda í dag. Um var að ræða leik í Meistaradeild Evrópu.

Mist Edvarsdóttir jafnaði fyrir Val eftir tæpar 80 mínútna leik eftir að Glasgow hafði komist yfir í síðari hálfleik.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir klikkuðu á fyrstu tveimur spyrnum Val en Sandra Sigurðardóttir var öflug í marki Vals og varði tvær.

Arna Eiríksdóttir klikkaði svo í bráðabana og Valur er úr leik.

Vítaspyrnukeppnin
Glasgow komst í 0-1
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir klikkaði
Glasgow klikkaði
Hallbera Guðný Gísladóttir klikkaði
Glasgow klikkaði
Elín Metta Jensen jafnaði í 1-1
Glasgow komst í 1-2
Hlín Eiríksdóttir jafnaði í 2-2
Glasgow komst í 2-3
Ásdís Karen Halldórsdóttir jafnaði í 3-3
Glasgow komst í 3-4
Arna Eiríksdóttir klikkaði og Valur tapaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot