fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Segja að Klopp taki við þýska landsliðinu einn daginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki að óttast að Jurgen Klopp fari frá félaginu í bráð, hann er þó sagður ætla að stýra þýska landsliðinu einn daginn.

Starfið hjá Þýskalandi gæti losnað bráðlega eftir 6-0 tap liðsins gegn Spáni í gær. Það er farið að hitna undir Joachim Löw.

Hræðilegur árangur á HM í Rússlandi og slök frammistaða í leiknum í gær setur pressu á Löw í starfi.

Samningur Klopp við Liverpool er til ársins 2024 og þá hefur hann í tæp 24 ár verið á fullu í að stýra félagi daglega.

Erlendir miðlar að þar gæti komið tímapunkturinn til að taka við landsliðinu. Sagt er að hann sakni heimalandsins, vina og fjölskyldu sem er í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park