fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Mascherano leggur skóna á hilluna – Vann 19 titla með Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Mascherano fyrrum miðjumaður Liverpool og Barcelona er hættur í fótbolta, frá þessu greindi hann í dag en Mascherano er 36 ára gamall.

Mascherano er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins hjá Argentínu en hann hefur undanfarið spilað með Estudiantes í heimalandinu.

„Ég vil greina frá því í dag að ég er hættur í fótbolta. Ég vil þakka Estudiantes fyrir að gefa mér tækifæri að ljúka ferlinum í Argentínu,“ sagði Mascherano.

Mascherano gekk í raðir West Ham árið 2006 og fór þaðan til Liverpool þar sem hann átti góða tíma. Hann gekk svo í raðir Barcelona og vann Meistaradeildina í tvígang þar. Hann vann í heildina 19 titla með Börsungum.

Mascherano var oftar en ekki sem varnarsinnaður miðjumaður en gat einnig spilað sem miðvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
433Sport
Í gær

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum