fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Lögreglumaður leystur undan störfum vegna handtökunnar í Hvaleyrarholti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 13:02

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn lögreglumaður hefur verið leystur tímabundið undan störfum vegna handtöku á manni á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði á mánudaginn. Þá handtöku fjórir lögreglumenn mann einn og notuðu bæði piparúða og kylfur.

Sjónarvottar segja lögreglumenn hafa lamið manninn í höfuðið og hafi hann legið meðvitundarlaus í blóði sínu. Fréttablaðið skýrði frá þessu í morgun.

Rannsókn málsins er komin til héraðssaksóknara. Í nýrri tilkynningu frá lögreglu um málið segir:

„Einn lögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum tímabundið vegna handtöku manns í Hafnarfirði sl. mánudag, en málinu var vísað til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara líkt og kom fram í fyrri pósti okkar í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár