fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Lögreglumaður leystur undan störfum vegna handtökunnar í Hvaleyrarholti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 13:02

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn lögreglumaður hefur verið leystur tímabundið undan störfum vegna handtöku á manni á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði á mánudaginn. Þá handtöku fjórir lögreglumenn mann einn og notuðu bæði piparúða og kylfur.

Sjónarvottar segja lögreglumenn hafa lamið manninn í höfuðið og hafi hann legið meðvitundarlaus í blóði sínu. Fréttablaðið skýrði frá þessu í morgun.

Rannsókn málsins er komin til héraðssaksóknara. Í nýrri tilkynningu frá lögreglu um málið segir:

„Einn lögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum tímabundið vegna handtöku manns í Hafnarfirði sl. mánudag, en málinu var vísað til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara líkt og kom fram í fyrri pósti okkar í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri