fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

KR vísar ákvörðun KSÍ til áfrýjunardómstóls

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 31. október 2020 13:08

Páll Kristjánsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar KR (fyrir miðju)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að vísa ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands um að hætta keppni í Íslands- og bikarmóti sambandsins, til áfrýjunardómstóls sambandsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem stjórn knattspyrnudeildar KR sendi frá sér í dag.

Stjórn knattpspyrnudeildar KR telur að ákvörðun KSÍ fari gegn ákvæðum laga sambandsins og að sambandinu hafi ekki verið heimilt að ljúka keppni eins og ákveðið var í gær. Stjórn knattspyrnudeildar KR vill að ákvörðunin verði felld úr gilldi.

Yfirlýsing KR:

„Stjórn knattspyrnudeildar KR ákvað á fundi sínum nú morgun að vísa ákvörðun stjórnar KSÍ, um að hætta keppni í Íslands- og bikarmóti, til árýjunardómstóls sambandsins. KR telur að ákvörðun stjórnarinnar, er byggir á reglugerð stjórnar, fari gegn ákvæðum laga sambandsins. Þannig hafi stjórn sambandsins ekki verið heimilt að ljúka keppni líkt og gert var. KR ætlar þannig að ákvörðun sambandsins sé  ólögmæt og mun krefjast þess að ákvörðun stjórnar verði felld úr gildi.“

fh. knattspyrnudeildar KR

Páll Kristjánsson, formaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast