fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Solskjær skilur ekki þessa ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United skilur ekki hvers vegna félög í ensku úrvalsdeildinni vildu ekki hafa fimm skiptingar á þessu tímabili.

Fimm skiptingar voru leyfðar þegar deildin fór af stað eftir pásuna í vor vegna COVID-19.

Á meðan flestar deildir halda því fyrirkomulagi áfram og fimm skiptingar eru leyfðar í Meistaradeildinni þá ákváðu Englendingar að banna slíkt og hafa þrjár skiptingar.

Minni félög í ensku úrvalsdeildinni vildu þetta ekki en álagið á þessu tímabili er gríðarleg. „Ég vildi 100 prósent fimm skiptingar í deildinni, ég trúi ekki að við höfum valið að gera það ekki,“ sagði Solskjær.

„Við verðum að hugsa um hag leikmennina, þetta tímabil er það erfiðasta af þeim öllum. Það eru mikil meiðsli og það hefði þurft að horfa í það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur