fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Luis Suarez keypti 1000 Big Mac

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 18:35

Luis Suarez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrúgvæinn Luis Suarez, leikmaður Atletico Madrid, tók þátt í góðgerðarkvöldi á vegum McDonald’s í heimalandi sínu. Hann keypti 1000 hamborgara og greiddi fyrir þá 4.300 pund sem samsvarar tæpum 800.000 krónum.

Söfnunarféð rann til fótboltabarna sem spila í ungmennadeild í borginni Pando sem er um 30 kílómetrum fyrir utan höfuðborgina.

Á hverju ári stendur hamborgarakeðjan fyrir viðburðinum fyrir The Ronald McDonald House Association. Samtökin aðstoða meira en 7000 fjölskyldur í Úrúgvæ á hverju ári.

Samtökin útvega mat og gistingu ásamt því að aðstoða óléttar konur og fólk sem þarfnast læknisaðstoðar.

Eftir styrkinn frá Suarez var hamborgarakeðjan að vonum mjög þakklát. Á Twitter aðgangi McDonald’s í Úrúgvæ segir að Luiz Suarez hafi sannað að Stóri dagurinn hafi engin landamæri. „Hann keypti Bic Mac frá Spáni í gegnum McDelivery til að hjálpa The House Ronald að styrkja gott málefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra