fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 19. október 2020 18:35

Fyrsta markalausa jafntefli ensku úrvalsdeildarinnar kom í leik West Brom og Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Nýliðar West Bromwich Albion tóku á móti Burnley.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fátt markvert gerðist í leiknum. West Brom kom þó knettinum í netið á 37. mínútu. Dómarinn ákvað að nýta sér hina umdeildu VAR tækni sem leiddi í ljós rangstæðu.

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og spilaði fyrstu 69. mínúturnar.

West Brom situr í 17. sæti með tvö stig og Burnley er í því 18 með 1 stig.

West Bromwich Albion 0 – 0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar