fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Neydd til að hoppa á trampólíni – Það varð henni að bana

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. október 2020 19:00

Jaylin Anne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegt mál skekur nú samfélagið í Odessa í Texas í Bandaríkjunum. Þar var lögreglan nýlega send að heimili einu þar sem Jaylin Anne, 8 ára, fannst látin. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að fósturforeldrar hennar voru að refsa henni og meinuðu henni um morgunmat. Hún var síðan send út í garð og sagt að hoppa á trampólíni í langan tíma. Hún fékk ekkert að drekka.

People skýrir frá þessu. Fram kemur að 40 stiga hiti hafi verið þegar hún var send út. Krufning leiddi í ljós að dánarorsök hennar var ofþornun.

Fósturforeldrar hennar, sem eru 44 og 34 ára, hafa verið handtekin, grunuð um að hafa orðið henni að bana.

Jaylin Anne er sögð hafa verið lífsglöð stúlka sem elskaði að fara á hestbak og skauta og að stunda aðrar íþróttir utanhúss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma