Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn
EyjanOf lengi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið sem hlýðinn hundur í bandi vonds eiganda, sem hefur sigað honum á allt og alla sem eigandinn telur ógna ríkulegum sérhagsmunum sínum. Úrslit kosninganna um síðustu helgi þýða að þjóðin hefur í raun hringt á hundaeftirlitsmanninn vegna illrar meðferðar eigandans á Sjálfstæðisflokknum. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson Lesa meira
Skildi nautgripina sína eftir til að deyja
FréttirHéraðsdómur Austurlands hefur sakfellt mann sem ákærður var fyrir brot á lögum um velferð dýra með því að hafa í einhvern tíma, á tímabilinu frá árinu 2021 fram til 18. nóvember 2022, misboðið og vanrækt á stórfelldan hátt að fóðra nautgripi sína og gefa þeim vatn. Maðurinn hýsti nautgripina á búi sínu. Hann var einnig Lesa meira
Neydd til að hoppa á trampólíni – Það varð henni að bana
PressanÓhugnanlegt mál skekur nú samfélagið í Odessa í Texas í Bandaríkjunum. Þar var lögreglan nýlega send að heimili einu þar sem Jaylin Anne, 8 ára, fannst látin. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að fósturforeldrar hennar voru að refsa henni og meinuðu henni um morgunmat. Hún var síðan send út í garð og sagt að hoppa á trampólíni í langan tíma. Lesa meira
Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband
PressanFlóttamaður liggur á maganum bundinn á höndum og fótum. Gólfflísarnar eru blóðugar, andlitið er afskræmt. Fyrir aftan manninn stendur óþekktur maður og miðar svartri skammbyssu á hann. Þetta er ekki skáldskapur heldur það sem sést á myndum, sem voru teknar í Líbíu, af meðferð sem flóttamenn sæta þar í landi. Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 fjallaði Lesa meira