fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Heróín farið að ryðja sér til rúms á Íslandi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. október 2020 18:51

Heróín. Myndin tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heróín er farið að ryðja sér til rúms á Íslandi í kjölfar þess að minna framboð er af lyfseðilsskyldum lyfjum, svokölluðum ópíóðum, vegna stórminnkandi flugs í kórónuveirufaraldrinum.

Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Elísabetu Brynjarsdóttur, verkefnastýru hjá Frú Ragnheiði, sem er skaðaminnkunarverkefni á vegum Rauða krossins.

Elísabet sagðist hafa orðið vör við aukna félagslega einangrun hjá skjólstræðingum Frú Ragnheiðar undanfarið og það gæti leitt til aukinna bakslaga hjá fólki á batavegi. Bakslög gætu leitt til ofskömmtunar sem geti valdið dauðsföllum.

Elísabet sagði að það væri mikið áhyggjuefni ef heróín sé farið að ná fótfestu hér á landi. Frú Ragnheiður hafi einblínt á ópíóðana þar sem yfirleitt sé um að ræða fastar skammtastærðir og hafi beitt skaðaminnkandi viðhaldsmeðferðum. Í heróínneyslu séu skammtastærðir óræðar sem bjóði heim hættu á dauðsföllum vegna ofskömmtunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast