fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Spænskur fíkniefnasmyglari finnst ekki á Íslandi – Smyglaði tæpu hálfu kílói innvortis

Heimir Hannesson
Mánudaginn 5. október 2020 12:00

Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli mynd/Haraldur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness birti í morgun fyrirkall og ákæru í Lögbirtingablaðinu. Þar er skorað á Jose Miguel Lopez Daza, 62 ára gömlum karlmanni frá Spáni, að mæta fyrir dóm og hlýða á ákæru, halda uppi vörnum og sæta dómi. Stífar reglur gilda um hvernig eigi að birta ákæru yfir mönnum og stefna þeim fyrir dóm. Takist hefðbundnar stefnubirtingar ekki, nægir að birta stefnu og/eða ákæru í Lögbirtingablaðinu. Það hefur nú verið gert.

Jose Miguel er ákærður fyrir að hafa staðið að innflutningi á 436 grömmum af kókaíni. Maðurinn kom til landsins með flugi FI-543 frá París 24. júlí síðastliðinn. Við skoðun tollvarða kom í ljós að maðurinn hafði falið efnin í 51 hylkjum innvortis. Kókaínið var ætlað til söludreifingar í ágóðaskyni, að því er fram kemur í ákæru.

Sæki Jose Miguel ekki þinghald getur hann verið látinn sæta því að fjarvist verði metin til jafns við viðurkenningu hans á sakarefnum og að dómur verði lagður á málið að honum fjarstöddum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir stjórnvöld hafa brugðist barnafjölskyldum – „Úr því þið eigið barn hittið þá sjö áður en þið ákveðið að skilja“

Segir stjórnvöld hafa brugðist barnafjölskyldum – „Úr því þið eigið barn hittið þá sjö áður en þið ákveðið að skilja“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Spyr hvar línan sé dregin eftir „hættulega“ niðurstöðu Landsréttar – „Skotleyfi á alla þá sem fá réttarstöðu sakbornings“

Spyr hvar línan sé dregin eftir „hættulega“ niðurstöðu Landsréttar – „Skotleyfi á alla þá sem fá réttarstöðu sakbornings“
Fréttir
Í gær

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups
Fréttir
Í gær

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel