fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Spænskur fíkniefnasmyglari finnst ekki á Íslandi – Smyglaði tæpu hálfu kílói innvortis

Heimir Hannesson
Mánudaginn 5. október 2020 12:00

Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli mynd/Haraldur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness birti í morgun fyrirkall og ákæru í Lögbirtingablaðinu. Þar er skorað á Jose Miguel Lopez Daza, 62 ára gömlum karlmanni frá Spáni, að mæta fyrir dóm og hlýða á ákæru, halda uppi vörnum og sæta dómi. Stífar reglur gilda um hvernig eigi að birta ákæru yfir mönnum og stefna þeim fyrir dóm. Takist hefðbundnar stefnubirtingar ekki, nægir að birta stefnu og/eða ákæru í Lögbirtingablaðinu. Það hefur nú verið gert.

Jose Miguel er ákærður fyrir að hafa staðið að innflutningi á 436 grömmum af kókaíni. Maðurinn kom til landsins með flugi FI-543 frá París 24. júlí síðastliðinn. Við skoðun tollvarða kom í ljós að maðurinn hafði falið efnin í 51 hylkjum innvortis. Kókaínið var ætlað til söludreifingar í ágóðaskyni, að því er fram kemur í ákæru.

Sæki Jose Miguel ekki þinghald getur hann verið látinn sæta því að fjarvist verði metin til jafns við viðurkenningu hans á sakarefnum og að dómur verði lagður á málið að honum fjarstöddum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“
Fréttir
Í gær

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu
Fréttir
Í gær

Lögregla og sjúkralið kölluð á skemmtistað en fengu óvæntar móttökur

Lögregla og sjúkralið kölluð á skemmtistað en fengu óvæntar móttökur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi