fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Neyðarstigi Almannavarna lýst yfir vegna kórónuveirunnar

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 4. október 2020 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neyðarstigi Almannavarna var lýst yfir í dag af ríkislögreglustjóra í samráði við sóttvarnalækni. Er það gert vegna kórónuveirunnar en smitum hefur farið fjölgandi hratt undanfarið og eykur það líkur á veldisvexti. Greint var frá þessu í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra.

„Frá 15. septem­ber til 4. októ­ber hafa um 630 ein­staklingar greinst með CO­VID-19 innan­land,“ segir í tilkynningunni. Jafn­framt hefur dag­legur fjöldi ný­greindra verið um 30-40 og hlut­fall þeirra sem er í sótt­kví verið um 50%. Fjöldi þeirra sem veikst hefur al­var­lega hefur aukist og hafa um 20 ein­staklingar þurft á sjúkra­hús­inn­lögn að halda. Í dag eru þrettán á sjúkra­húsi, þar af þrír á gjör­gæslu og tveir á öndunar­vél.“

Virkjun neyðarstigsins hefur ekki mikið meiri áhrif á almenning en hættustigið sem hefur varað síðan í lok maí á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu
Fréttir
Í gær

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“