fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Gengu af velli eftir að Flemming varð uppvís að hommahatri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn San Diego Loyal í Bandaríkjunum gengu af velli í gær eftir að Collin Martin leikmaður liðsins varð fórnarlamb hommahaturs á vellinum í gær þegar liðið mætti Phonex Rising.

Landon Donnovan einn þekktasti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna er þjálfari San Diego en Martin er einn af fáum knattspyrnumönnum sem komið hefur út úr skápnum.

Junior Flemming kallaði Martin „batty boy“ sem er niðrandi merking á homma í Ameríku, það er notað til að tala niður til kvenlegra karlmanna.

„Við verðum að loas okkur við þetta úr leiknum,“ sagði Donovan eftir að liðið gekk af velli þegar síðari hálfleikur hófst.

Flemming hafði kallað Martin þetta í fyrri hálfleik, leikmenn San Diego mættu út í síðari hálfleikinn. Í stað þess að taka þátt í leiknum krupu þeir á kné og gengu síðan af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“