fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tapaði í dag sínum fyrsta leik síðan 7. desember árið 2019.

Bayern laut í lægra haldi á útivelli fyrir Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-1 sigur Hoffenheim.

Hoffenheim komst í stöðuna 2-0 áður en að Joshua Kimmich minnkaði muninn fyrir Bayern.

Andrej Kramaric bætti við þriðja marki Hoffenheim á 77. mínútu. Hann innsiglaði síðan sigur liðsins með marki úr vítaspyrnu á 90. mínútu.

Bayern hefur spilað 32 leiki síðan að þeir töpuðu síðast, þeir unnu 31 leik og gerðu jafntefli í einum leik.

Hoffenheim 4 – 1 Bayern Munchen
1-0 Ermin Bicakcic (’16)
2-0 Munas Dabbur (’24)
2-1 Joshua Kimmich (’36)
3-1 Andrej Kramaric (’77)
4-1 Andrej Kramaric (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar