fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Augnablik sigraði Víking

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 18. september 2020 21:05

Leikið var í Víkinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir eru á dagskrá í Lengjudeildinni í kvöld. Víkingur Reykjavík tók á móti Augnabliki og Grótta tók á móti Keflavík. Báðir leikirnir áttu að hefjast klukkan 19:15. Færa þurfti leik þeirra síðarnefndu á Kópavogsvöll vegna bilana í flóðljósum á heimavelli Gróttu. Sá leikur hófst klukkan 20:15 og er staðan jöfn 1-1 í hálfleik.

Í Víkinni fór Augnablik með sigur af hólmi. Á 12. mínútu kom fyrsta mark leiksins. Þar var að verki Birta Birgisdóttir fyrir Augnablik eftir undirbúning frá Þórhildi Þórhallsdóttur. Víkingur jafnaði metin á 15. mínútu. Augnablik komst aftur yfir á 35. mínútu. Þar var að verki Hildur María Jónasdóttir eftir undirbúning Ísafoldar Þórhallsdóttur. Þriðja mark Augnabliks skoraði Ísafold Þórhallsdóttir  á 49. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki.

Liðin eru í sjötta og sjöunda sæti. Augnablik er með 18 stig og Víkingur með 15 stig.

Víkingur R. 1 – 3 Augnablik

0-1 Birta Birgisdóttir (12′)
1-1 Markaskorara vantar (15′)
1-2 Hildur María Jónasdóttir (35′)
1-3 Ísafold Þórhallsdóttir (49′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar