fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Jafntefli í toppslag Lengjudeildarinnar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Í Keflavík fór fram toppslagur þegar heimamenn tóku á móti Fram. Framarar fengu vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að boltinn fór í hendi leikmanns Keflavíkur. Alex Freyr Elísson tók spyrnuna og kom Fram yfir.

Keflvíkingar jöfnuðu leikinn á 86. mínútu þegar Hlynur Atli leikmaður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fleiri mörk voru ekki skoruð, 1-1 jafntefli niðurstaðan í toppslag deildarinnar

Í Grindavík tóku heimamenn á móti Leikni R. Sævar Atli Magnússon kom Leiknismönnum yfir á 11. mínútu. Grindvíkingar tóku ekki langan tíma í það að jafna leikinn því á 17. mínútu jafnaði Guðmundur Magnússon leikinn.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

 

Keflavík – Fram
0-1 Alex Freyr Elísson (’59 Víti)
1-1 Hlynur Atli Magnússon (’86 sjálfsmark)

Grindavík – Leiknir R.
0-1  Sævar Atli Magnússon (’11)
1-1 Guðmundur Magnússon (’17)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?