fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Pressan

Aldrei hafa fleiri COVID-19 smit greinst á einum sólarhring

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. september 2020 06:59

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá laugardegi til sunnudags greindust 307.930 manns með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO skýrir frá þessu. Þetta er dapurt met því aldrei áður hafa svo margir greinst með veiruna á einum sólarhring.

Samkvæmt tölum frá WHO voru flest smitin á Indlandi, Bandaríkjum og Brasilíu. Á þessum sama sólarhring voru skráð 5.537 dauðsföll af völdum COVID-19. Þar með hafa alls 917.417 látist af völdum veirunnar.

Á þessum sólarhring voru 94.372 smit staðfest á Indlandi, 45.523 í Bandaríkjunum og 43. 718 í Brasilíu. Í Bandaríkjunum og á Indlandi létust rúmlega 1.000, í hvoru landi, af völdum veirunnar og í Brasilíu létust 874.

Fyrra metið í fjölda smita var sett þann 6. september en þá voru staðfest smit 306.857. Flest dauðsföll á einum sólarhring voru 17. apríl en þá létust 12. 430 af völdum veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins