fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Eftirminnilegur dagur í veiðiskapnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við fórum í Hólsá og það komu tveir maríulaxar á land, frábær dagur fyrir framtíðar veiðimenn,“ sagði Pétur Pétursson en sonurinn veiddi maríulaxinn og konan mín líka, skemmtilegur dagur hjá okkur.

,,Sonurinn, Pétur Jóhann 8 ára, veiddi maríulaxinn en hann fékk fiskinn á spún. Nokkrum dögum áður fékk hann nýjar vöðlur og veiðitúr í framhaldinu. Hann var brasa við fiskinn í einar tíu mínútur með fiskinn og hann var 6.2 pund. Mamma hans, Kristún Ingadóttir, kom í smá tíma og náði líka í sinn fyrsta lax,“ sagði Pétur ennfremur um eftirminnilegan dag í veiðiskapnum.

 

Mynd. Pétur Jóhann Pétursson með maríulaxinn sinn. Mynd PP

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum