fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Víða að finna lax í Hallá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það gengur bara vel hjá okkur í Hallá og það er mikið af laxi víða um ána,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson er við spurðum Hallá. Veiðin hefur gengið ágætlega í henni það sem af er sumri og núna eru komnir 35 laxar á land.

,,Þessa dagana er reyndar heitt og kannski ekki kjör aðstæður fyrir fiskinn en það er spáð klónandi. Veiðimenn sem voru við veiðar í dag tóku tvo laxa en það er bara veitt á flugu i Hallá. Fiskurinn er vel dreifður um ána,“ sagði Skúli Húnn ennfremur.

 

Mynd. Elías Pétur Þórarinsson með flottan lax úr Hallá í gær en það eru komnir 35 laxar á land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Orðið á götunni: Landslið á endastöð – hver verður nýr þjálfari landsliðsins?

Orðið á götunni: Landslið á endastöð – hver verður nýr þjálfari landsliðsins?
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu