fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Instagram og Messenger sameina einkaskilaboðin

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 12:00

Mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook er að vinna í því að sameina einkaskilaboðaeiginleika á samfélagsmiðlunum Instagram og Messenger samkvæmt The Telegraph. Facebook er eigandi beggja forritanna. Á Instagram geta notendur deilt myndum eða myndböndum á sitt svæði og einnig er hægt að setja í svokallað „story“. Einnig er hægt að senda einkaskilaboð á aðra notendur Instagram. Messenger er fyrst og fremst ætlað til samskipta með skilaboðum. Messenger er hliðarforrit af Facebook.

Notendur Instagram í Bandaríkjunum tóku eftir breytingum á smáforritinu í síðustu viku. Kom upp sá möguleiki að senda skilaboð á vini sem eru á Facebook. Ekki er vitað til þess að þessi möguleiki hafi boðist notendum á Íslandi.

Facebook er einnig með á stefnuskránni að bæta samskiptaforritinu WhatsApp við samrunann, sem einnig er í eigu Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Í gær

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð