fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Norðurá stórfljót yfir að líta eftir sanslausar rigningar

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðiárnar voru margar eins og stórfljót eftir stanslausar rigningar í fyrradag, það stytti upp aðeins  og síðan er aftur byrjað að rigna vel,“ sagði veiðimaður sem var að koma norðan úr landi. Það rigndi og rigndi á stóru svæði á Vesturlandi  í fyrradag og spurningin er hvort þetta hleypir lífi í árnar sumar á svæðinu.
Töluverður fiskur er í mörgum þeirra en hann hefur tekið illa hjá veiðimönnum. Og ennþá á lax eftir að ganga eitthvað í árnar þó varla í miklum mæli.
Norðurá hefur gefið 733 laxa  og veiðin er betri en í fyrra en mætti sannarlega batna aðeins, Grímsá hefur verið róleg fram til þessaHaukadalsá nnig og svona mætti nokkuð lengi telja.
Haffjarðará hefur verið frábær, Hítará líka góð  og Langá er að koma öll til. ,,Það er mikið af laxi í ánni,“ segir Kalli Lú en hann er leisögumaður eins og kunnungt er. Þessar rigningar síðuaga bæta veiðitölurnar vonandi í laxveiðiánum. Það er hellings tími ennþá eftir og  það er rétt ágúst ennþá.
Staðan á veðitoppnum er sú að að Eystri Rangá hefur gefið 4600 laxa. Síðan kemur Ytri Rangá með 1560 laxa, svo Miðfjarðará með 1140 laxa og loks Urriðafossinn með 900 laxa.
Mynd. Matthías Þór Hákonarson með flottan lax úr Mýrarkvísl sem er í fínu vatni þessa dagana.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?