fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndina: Ronaldo fór í klippingu – Snúðurinn farinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fór í klippingu og krullurnar eru farnar.

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur lengi verið þekktur sem einn besti knattsspyrnumaður allra tíma. Hann hefur þó á sama tíma einnig vakið mikla athygli fyrir gott útlit og fylgjast eflaust einhverjir bara með því en ekkert með fótboltanum sem hann spilar.

Ronaldo, sem vann nýverið efstu deild Ítalíu með Juventus, hefur verið með mikið hár á höfðinu undanfarið. Hann hefur bæði látið krullurnar tala sínu máli en einnig sett þær í snúð eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan.

Ronaldo hefur nú látið mest allt hárið fjúka. Núna er Ronaldo kominn með stutt hár að nýju en hann var lengi vel með svipaða klippingu áður. Hann frumsýndi nýju klippinguna á Instagram-síðu sinni með myndd af sér og þremur af börnunum sínum.

Myndina má sjá hér fyrir neðan:

https://www.instagram.com/p/CDjATEJgR2M/

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild