fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

14 staðir ennþá lokaðir í miðborginni: Erfiður vetur framundan

Auður Ösp
Föstudaginn 31. júlí 2020 19:00

Laugavegur. Ljósmynd/Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfir 30 veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur lokuðu í kjölfar Covid-19 faraldursins. Sex þeirra hafa lokað dyrum sínum alfarið, þar á meðal rótgrónir veitingastaðir sem hafa verið starfræktir áratugum saman. 14 staðir eru enn með læstar dyr og óvíst hvort eða hvenær þeir munu opna að nýju.

Þetta er brot úr umfjöllun sem finna má í nýjasta helgarblaði DV.

„Almennt séð hefur rekstrarumhverfið ekki lagast. Eitthvað hefur dottið inn af erlendum ferðamönnum en svo hafa Íslendingar auðvitað verið að ferðast meira innanlands en áður. Þetta fer oft eftir sam- setningunni á kúnnahópnum. Sumir staðir eru með sterkan íslenskan kúnnahóp, aðrir ekki,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í samtali við DV

Hertar fjöldatakmarkanir hafa í för með sér að ekki mega fleiri en 100 manns koma saman og opnunartími veitingastaða helst óbreyttur. Ljóst er að ákvörðunin mun hafa veruleg áhrif á rekstur á veitinga og skemmtistaða.

Í helgarblaði DV sem kom út í dag má finna yfirlit yfir þá veitinga og skemmtistaði í miðborg Reykjavíkur sem hafa lokað tímabundið eða alfarið, opnað á ný eða skipt um eigendur. Einnig er rætt við veitingahúsaeigendur í miðborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Enn birtir Trump umdeilda mynd af sér

Enn birtir Trump umdeilda mynd af sér
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kona sagði Jóni að það væri búið að hjálpa honum svo mikið – „Ég er ekki tilbúinn í að láta hafa mig að féþúfu mikið lengur“

Kona sagði Jóni að það væri búið að hjálpa honum svo mikið – „Ég er ekki tilbúinn í að láta hafa mig að féþúfu mikið lengur“
Fréttir
Í gær

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu