fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Maður fannst látinn í bíl á Ísafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. júlí 2020 18:08

Héraðsdómur Vestfjarða er staðsettur á Ísafirði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður fannst látinn í bíl sínum í miðbæ Ísafjarðar í gær.

Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.

Ekki er talið að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti en málið er til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt