fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Knattspyrnustjarna á Englandi skrifar opið bréf: ,,Ég er samkynhneigður“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarna í ensku úrvalsdeildinni hefur skrifað opið bréf þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður.

Það er alls ekki algengt fyrir knattspyrnumenn að koma úr skápnum en því miður þá er líklegt að það yrði notað gegn þeim.

Þetta bréf var birt í kvöld en maðurinn er enn ekki tilbúinn að koma undir nafni og það skiljanlega.

Mirror birti bréfið í kvöld og má lesa það í heild sinni hér.

,,Ég er samkynhneigður. Meira að segja að skrifa þetta bréf er stórt skref fyrir mig,“ sagði stjarnan.

,,Hvernig er að lifa með þessu á hverjum degi? Það getur verið algjör martröð. Þetta hefur meiri og meiri áhrif á mína andlegu heilsu.“

,,Það er eins og ég sé fastur og það sem ég óttast er að ef ég kem út þá gerir það hlutina ennþá verri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield