fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Barcelona ekki refsað – Heimtuðu 61 milljón evra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni verður ekki refsað fyrir kaupin á Neymar frá Santos árið 2013.

Þetta var staðfest í gær en mikið hefur verið talað um félagaskiptin alveg síðan Neymar kom.

Barcelona sagðist hafa borgað 17 milljónir evra fyrir Neymar sem var síðar frábær fyrir félagið.

Síðar kom í ljós að Barcelona borgaði alls 83 milljónir evra og fóru greiðslur beint í vasa föður leikmannsins.

Santos lagði fram kæru og sagði Barcelona skulda sér 61 milljón evra en dómurinn féll með spænska stórliðinu.

Neymar spilar í dag með Paris Saint-Germain og er dýrasti leikmaður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður