fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Love Island stjörnur stinga saman nefjum – „Síðan þú komst inn í líf mitt, þá brosi ég meira en ég gerði“

Unnur Regína
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Island stjörnurnar Lucie Rose Donlan og Luke Mabbot eru að stinga saman nefjum.

Luke var í sjöttu þáttaröð raunveruleika þáttanna en Lucie í þeirri fimmtu. Daily Mail greinir frá.
Lucie og Luke voru bæði að setja inn myndir og myndskeið af sama staðnum á samfélagsmiðla sína sem glöggir fylgjendur tóku eftir. Fór svo að heppinn aðdáandi hitti parið í búð í Portsmouth og smellti af þeim mynd.

Luke var með Demi Jones úr sjöttu þáttaröð en ákváðu þau að slíta sambandi sínu fyrir mánuði. Samkvæmt heimildum hafa Lucie og Luke verið að tala saman í einangrun en nú þegar slakað hefur verið á boðum og bönnum vegna COVID-19 eru þau saman að njóta lífsins. Lucie hafði verið að gefa vísbendingar í Instagram færslum sínum en þar skrifaði hún meðal annars „Elsku magi, fyrirgefðu öll fiðrildin, þau eru ekki mér að kenna…heldur honum.“ Luke birti einnig mynd af sér og skrifaði „Síðan þú komst inn í líf mitt, þá brosi ég meira en ég gerði“.

https://www.instagram.com/p/CBtYxe0JzvQ/

https://www.instagram.com/p/CB_R2uxBc8d/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.