fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Segist aldrei hafa slegið konu – Johnny Depp og Amber Heard mætast í réttarsal

Unnur Regína
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 16:30

Mynd:The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Amber Heard leiddi systur sína og lögfræðing inn í réttarsal þar sem taka á fyrir meiðyrðamál fyrrum eiginmanns hennar stórstjörnunnar Johnny Depp.

The Sun greinir frá þessu í dag en Depp hefur höfðað mál á hendur The Sun sem kallaði hann ofbeldismann í skrifum sínum árið 2018. Depp neitar að hafa nokkurn tímann slegið konu. Segjast lögfræðingar leikarans hafa undir höndum sönnunargögn þess efnis að Depp sé ekki ofbeldismaður og að blaðið hafi farið með rangt mál.

Depp og Heard hafa átt í opinberum deilum í langan tíma og sakar Heard fyrrum eiginmann sinn um gróft ofbeldi. Heard mætti í réttarsal hönd í hönd við systur sína Whitney, og lögmann sinn Jennifer Robinson. Bianca Butti kærasta Heard er einnig á staðnum til að veita henni stuðning.

Fyrrum makar Depps, Vanessa Paradis og Winona Ryder munu bera vitni við réttarhöldin.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.