fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Pressan

Fundu 102 kíló af kókaíni í dönsku flutningaskipi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 13:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag í síðustu viku fundu mexíkóskir tollverðir 102,5 kíló af kókaíni um borð í danska flutningaskipinu Svendborg Mærsk sem er í eigu Mærsk skipaútgerðarinnar. Verðmæti kókaínsins er um 1,2 milljónir dollara að sögn mexíkóska dagblaðsins El Universal.

Það var fimmtudaginn 2. júlí sem tollverðir og sjóliðar fóru um borð í skipið og voru með fíkniefnaleitarhunda meðferðis. Þeir fundu kókaínið.

Í gámnum, sem kókaínið var í, fundust einnig tveir hafnarverkamenn í felum.

Samkvæmt frétt El Universal höfðu tollayfirvöld fengið ábendingu um að fíkniefni væru í skipinu og því var leitað í því þegar það lagðist að bryggju í Manzanillo. Skipið var að koma frá Balboa í Panama og hafði þar áður verið í Buenaventura í Kólumbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega

Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók hann þrjá mánuði að deyja eftir hryllilega árás um hábjartan dag

Tók hann þrjá mánuði að deyja eftir hryllilega árás um hábjartan dag
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvíta húsið telur að slökkt hafi verið á rúllustiganum viljandi – Sjáðu myndbandið

Hvíta húsið telur að slökkt hafi verið á rúllustiganum viljandi – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðmálið sem heltók Robert Redford og fjölskyldu hans er enn óleyst

Morðmálið sem heltók Robert Redford og fjölskyldu hans er enn óleyst
Pressan
Fyrir 3 dögum

Evrópureisa elgsins Emils á enda – vonir standa til að samfélagsmiðlastjarnan setjist nú í helgan stein

Evrópureisa elgsins Emils á enda – vonir standa til að samfélagsmiðlastjarnan setjist nú í helgan stein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðalag til Ítalíu breyttist í martröð fyrir grunlausan ferðamann

Ferðalag til Ítalíu breyttist í martröð fyrir grunlausan ferðamann