fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433

Norwich tapaði heima – Að kveðja deildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich 0-1 Brighton
0-1 Leandro Trossard(25′)

Brighton vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við botnlið Norwich.

Norwich er á hraðri leið niður í Championship-deildina og var að tapa fjórða leiknum í röð.

Eitt mark var skorað á Carrow Road en það gerði Leandro Trossard fyrir Brighton í fyrri hálfleik.

Brighton er nú níu stigum frá fallsæti en Norwich er á sama tíma sjö stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah