fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Stórlaxinn beygði krókinn

Gunnar Bender
Sunnudaginn 28. júní 2020 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr Hrútafjarðará og fengum fjóra laxa og misstum sex,  þar af einn risa stórann,“ sagði Ragnar Örn Davíðsson í samtali Veiðipressuna en sá stóri slapp af og beygði krókinn hjá honum.
,,Hann fór svona með þríkrækjuna eftir 30 mínútu baráttu en þetta var í veiðistaðnum Pytti. Þetta var slagur en við sáum laxa á nokkrum stöðum í ánni. Í Stokknum voru stórir laxar ofarlega en vildu alls ekki bíta á. Þeir voru þar allan tímann meðan við voru að veiða í ánni en tóku alls ekki. Það var lang mesta lífið upp frá, efst Hrútafjarðaránni,“  sagði Ragnar um leið og hann sýndi okkur krókinn sem laxinn beygði.
Hrútafjarðará hefur gefið 13 laxa og eitthvað af bleikju en þó ekki í miklu mæli.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
Eyjan
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
Fréttir
Í gær

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
433Sport
Í gær

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
Fókus
Í gær

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu