fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Óska barnabarninu góðs gengis í vinnunni á hverjum degi: Myndband

„Þau eru svo stolt af mér“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 4. desember 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daglegar kveðjur eldri hjóna til barnabarns síns fara nú sem eldur í sinu um netheima og yljað fólki um hjartarætur víða um heim. Þau Valerie og Wilson Ovenstone búa í bænum Methil í Skotlandi og óska þau barnabarninu sínu, hinni 17 ára gömlu Rio Smith, góðs gengis í vinnunni á hverjum einasta degi. Kveðjurnar eru ekki mjög áberandi en mjög innilegar eins og Rio sýnir í myndbandi sem hún deildi á Twitter, en meira en 45 þúsund manns hafa deilt myndbandinu áfram.

https://platform.twitter.com/widgets.js

Myndbandið er ekki langt og það þarf kannski að horfa á það nokkrum sinnum til að átta sig á kveðjunni. Ef horft er vel á bakgarðinn sem kemur fyrir rúmlega sekúndu inn í myndbandinu sést Wilson afi hennar veifa til hennar.
Rio tekur þennan strætisvagn í vinnuna á hverjum degi á sama tíma, vagninn fer fram hjá húsi afa hennar og ömmu og skiptast þau á að fara út í garð og vinka. „Þetta byrjaði þegar ég fékk mína fyrstu almennilegu vinnu. Þau eru svo stolt af mér og fara nú út í garð á hverjum morgni og veifa til mín með óskum um að mér gangi vel,“ segir Rio í samtali við Huffington Post

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Sérfræðingur í fæðuöryggi segir að hér megi aldrei geyma mjólkina

Sérfræðingur í fæðuöryggi segir að hér megi aldrei geyma mjólkina
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Klóra sér í kollinum yfir draugahúsi konungsfjölskyldunnar í Kúveit á Arnarnesi

Klóra sér í kollinum yfir draugahúsi konungsfjölskyldunnar í Kúveit á Arnarnesi