fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Pressan

Lögreglumaður fann túrtappa í kaffinu sínu – Segir um árás að ræða

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 27. júní 2020 18:30

Starbucks. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

36 ára lögreglumanni í Los Angeles í Bandaríkjunum brá mjög í brún nýlega þegar hann keypti sér ískaffi hjá Starbucks í Diamond Bar í austurhluta borgarinnar. Þegar hann var hálfnaður úr bollanum sá hann túrtappa fljóta í kaffinum.

Lögreglumaðurinn var ekki á vakt þegar þetta gerðist. En greiddi fyrir kaffið með greiðslukorti frá lögreglunni.

Fox 11 Los Angeles segir að maðurinn hafi kært þetta og að lögreglan rannsaki nú málið. Í yfirlýsingu frá samtökum lögreglumanna í Los Angeles segir að „um viðurstyggilega árás á lögreglumann hafi verið að ræða“ og að sá sem stóð að baki henni „skorti allt mannlegt“. Viðkomandi eigi að missa starf sitt, nafn hans eigi að birtast í fjölmiðlum og að handtaka eigi viðkomandi.

Talsmenn verslunarmiðstöðvarinnar, þar sem Starbucks kaffihúsið er, hafa farið yfir myndbandsupptökur og afhent lögreglunni þær. Málið er enn í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið