fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Lax slapp í Skugga

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 3. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klara Dögg Jónsdóttir veiddi á dögunum í Skugga, ( ármótum Hvítár og Grímsár)  en veiði er hafin þar og laxinn er greinilega mættur á þessar slóðir líka eins og birtingurinn.

,,Til fyrstu laxana sást þar um helgina og missti veiðimaður vænan lax í löndun í Skugga,“ sagði Jón Þór Júlíusson sem var á veiðisóðum í Borgarfirði fyrir fáum dögum.  En laxinn er greinilega að hellast inn í árnar á svæðinu og í fyrramálið opnar Norðurá í Borgarfirði. Og það eru Helgi Björnsson og frú sem opna ána. Lax hefur fyrir nokkru sést í Norðuránni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“
Fókus
Í gær

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
Pressan
Í gær

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix