fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. maí 2020 14:00

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðilar er tengjast ensku úrvalsdeildinni greindust með kórónuveiruna þegar leikmenn og starfslið var prófað.

Um er að ræða aðra umferð af prófum sem þessi hópur fer í gegnum, staðfest smit eru því átta. Ekki kemur fram hjá hvaða félögum þessi nýju smit eru en þau eru ekki hjá sama félaginu. Tveir aðilar greindust þegar prófað var fyrir veirunni á meðal 996 aðila.

Vonir standa til um að enska úrvalsdeildin geti fari af stað í júní, óvíst er hvort það takist.

Ef deildin fer af stað er ljóst að Liverpool fer með sigur af hólmi, liðinu vantar aðeins tvo sigra til að klára dæmið.

Mirror greinir frá því að búið sé að framleiða varning fyrir fleiri hundruð milljónir til að selja og fagna langþráðum titli en 30 ár eru frá síðasta deildarsigri Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“