fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona knattspyrnumanns í ensku úrvalsdeildinni var gómuð með rafbyssu og kylfu þegar hún kom með flugi til London á sunnudag.

Nú hefur verið greint frá því að þetta hafi verið Bella Kolasinac eiginkona Sead Kolasinac leikmanns Arsenal.

Hún mætti með einkaflugvél London Biggin Hil flugvöllinn og sagðist ekki vera með neitt í töskum sinum sem þyrfti að gefa upp.

Þegar töskur hennar voru skoðaðar fundu tollverðir byssuna og kylfuna en konan sagðist óttast að vera rænt.

Fyrir ári síðan var ráðist á eiginmann hennar með hníf í London og kvaðst Bella hrædd í borginni. Hún hafi ætlað að nota þessi tæki í sjálfsvörn. Hún grét mikið á flugvellinum eftir að hafa verið gómuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Í gær

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn